Könnun fyrir metnaðarfulla leiðtoga og stjórnendur
Ég er að leita að metnaðarfullum leiðtogum eða stjórnendum sem eru að byggja upp teymi eða fyrirtæki — en vilja skýrari sýn og einhvern til að spegla sig í þegar kemur að flóknum ákvörðunum.
Ef þetta á við um þig, hvet ég þig til að fylla út þennan stutta spurningalista fyrir miðnætti á sunnudag og þú gætir unnið ókeypis 1:1 fund með mér þar sem við skoðum þína stöðu og skerpum fókusinn.
Hver er ég? Ég hef unnið með fjölbreyttum hópi leiðtoga og stjórnenda í gegnum árin og þekki vel þær áskoranir sem fylgja því að byggja upp og reka fyrirtæki. Ég hjálpa fólki í leiðtogahlutverkum sem vilja gera hlutina vel, að byggja upp heilbrigð og góð fyrirtæki og setja fókus á það sem skiptir raunverulega máli.